Hin Íslensku bókmenntaverðlaun

Þorkell Þorkellsson

Hin Íslensku bókmenntaverðlaun

Kaupa Í körfu

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2001 afhent með viðhöfn "Hið skrifaða orð er sterkasta efni heimsins" ÍSLENSKU bókmenntaverðlaunin voru afhent með viðhöfn á Bessastöðum í gær. Hallgrímur Helgason hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir Höfund Íslands og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir fyrir Ævisögu Bjargar C. Þorláksson í flokki fræðibóka og bóka almenns eðlis. MYNDATEXTI. Hallgrímur Helgason tekur við verðlaunum fyrir Höfund Íslands úr hendi Ólafs Ragnars Grímssonar forseta. Milli þeirra stendur Sigríður Dúna Kristmundsdóttir með sín verðlaun fyrir Ævisögu Bjargar C. Þorláksson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar