Framsóknarmenn - Þingborg

Framsóknarmenn - Þingborg

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson segir Ísland þurfa að hafa meiri áhrif á þróun Evrópusamstarfsins Stjórnarskrárbreyting ef við höfum ekki meiri áhrif Halldóri Ásgrímssyni varð tíðrætt um Evrópumál á stjórnmálafundi í Þingborg í fyrrakvöld. Um væri að ræða óskaplega stórt mál sem varði sjálfsákvörðunarrétt Íslendinga. Guðni Ágústsson sagði að hann teldi að full samstaða væri um að aðild að ESB væri ekki á dagskrá næstu 7-10 árin. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson utnaríkisráðherra hafði framsögn á fundinum, en einnig tóku til máls Guðni Ágústsson landúnaðarráðherra og Hjálmar Árnason alþingismaður. fundur á Þingborg með Halldóri Ágrímssyni utanríkisráðherra, Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra og Hjálmarí Árnasyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar