Kjalarnes - Vistvænir lífshættir

Kjalarnes - Vistvænir lífshættir

Kaupa Í körfu

Niðurstöður opins þings um vistvæna byggð kynntar á íbúafundi Vilja efla vistvæna lífshætti VISTVÆNN leikskóli, skrúðgarður, smábátahöfn og lóðir fyrir óvenjuleg hús er meðal þess sem íbúar Kjalarness vildu gjarnan sjá í sínu nánasta umhverfi í framtíðinni. MYNDATEXTI: Fjölmennt var í félagsheimilinu Fólkvangi á þriðjudagskvöld þar sem niðurstöður þingsins voru kynntar. Undir Esjunni, opið þing um vistvæna byggð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar