Börn hjá Sinfóníunni
Kaupa Í körfu
Sinfóníuhljómsveit Íslands býður börnum á leikskólaaldri á tónleika og í þessari viku koma um 3.000 börn í heimsókn í Háskólabíó. Krakkarnir eru af öllu höfuðborgarsvæðinu og á fyrstu tónleikunum voru um 700 börn af leikskólum í Kópavogi gestir hljómsveitarinnar. Á efnisskránni er Dimmalimm sem Atli Heimir Sveinsson gerði eftir sögu Muggs frá Bíldudal. Edda Heiðrún Backman og Atli Rafn Sigurðarson segja söguna, syngja og leika ásamt stúlkum úr barnakór Kársnesskóla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir