Starfsnefnd um framtíðaruppbyggingu háskólasjúkrahúss

Starfsnefnd um framtíðaruppbyggingu háskólasjúkrahúss

Kaupa Í körfu

Starfsnefnd um framtíðaruppbyggingu háskólasjúkrahúss skilar tillögum til heilbrigðisráðherra. Niðurstaða nefndarinnar er í stuttu máli að öll starfsemi Landspítala - Háskólasjúkrahúss verði á einum stað við Hringbraut og að nýbyggingar framtíðarinnar rísi aðallega sunnan núverandi Hringbrautar. Myndatexti: Ingibjörg Pálmadóttir kynnir niðurstöðu nefndarinnar. Með henni eru Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og nefndarmennirnir Magnús Pétursson, forstjóri Landspítalans, og Páll Skúlason háskólarektor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar