Alþingi 2002 - Kárahnjúkamálið rætt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi 2002 - Kárahnjúkamálið rætt

Kaupa Í körfu

Útvarpsumræða á Alþingi í gær um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls Þjóðin fái að láta í ljós álit sitt í þjóðaratkvæðagreiðslu Skiptar skoðanir komu fram í umræðu um þingsályktunartillögu Vinstri grænna um Kárahnjúkavirkjun á Alþingi í gær. MYNDATEXTI: Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, mælti fyrir þingsályktunartillögunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar