Grænmetisbændur á fundi

Rax /Ragnar Axelsson

Grænmetisbændur á fundi

Kaupa Í körfu

Verð á grænmeti til neytenda gæti lækkað um 15% að meðaltali og allt að 55% í sumum tegundum, að sögn Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra, sem kynnti í gær lokatillögur svokallaðrar grænmetisnefndar. Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögurnar en eftir er að fjalla um þær í þingflokkum stjórnarflokkanna og meðal bænda. Myndatexti: Greinilegt var að menn höfðu margt að ræða um í lok fundarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar