Almar Grímsson og Ásta Sól Kristjánsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Almar Grímsson og Ásta Sól Kristjánsdóttir

Kaupa Í körfu

Snorraverkefnið á Íslandi hefur gengið mjög vel "Mikill kraftur í þessu unga fólki" Stjórn Snorrasjóðs 1999 til 2001 skilaði af sér skýrslu fyrir skömmu og lauk þar með störfum ................ Snorraverkefnið hefur frá árinu 1998 verið samstarfsverkefni Norræna félagsins á Íslandi (NF) og Þjóðræknisfélags Íslendinga (ÞFÍ). Um er að ræða ungmennaskiptaverkefni með því markmiði að styrkja tengsl 18 til 23 ára afkomenda Íslendinga í Vesturheimi við Ísland. Verkefnið er hugsað sem hvatning til ungra Vestur-Íslendinga um að varðveita og rækta íslenskan menningar- og þjóðararf sinn, efla samskiptin við Ísland og Íslendinga og styrkja tengslin við önnur íslensk samfélög utan Íslands. MYNDATEXTI. Almar Grímsson, stjórnarformaður Snorrasjóðsins, og Ásta Sól Kristjánsdóttir, verkefnisstjóri Snorraverkefnisins á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar