Ný byggðaáætlun kynnt

Sverrir Vilhelmsson

Ný byggðaáætlun kynnt

Kaupa Í körfu

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti nýja byggðaáætlun til fjögurra ára i gær. Með henni eru Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, og Þorgeir Örlygsson ráðuneytissstjóri. Tillaga um að bjóða afslátt af endurgreiðslu námslána Í nýrri byggðaáætlun er m.a. lagt til að starfshópi verði falið að kanna mögulega lagningu ljósleiðara til allra lögheimila í dreifbýli. Á hann að skila tillögum um verkið og kostnað við það fyrir lok ársins. MYNDATEXTI. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti nýja byggðaáætlun til fjögurra ára í gær. Með henni eru Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, og Þorgeir Örlygsson ráðuneytisstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar