Starhagi 5 - Túnsberg

Þorkell Þorkelsson

Starhagi 5 - Túnsberg

Kaupa Í körfu

Starhagi 5, Túnsberg Húsið er stílhreint og setur svip á umhverfið, segir Freyja Jónsdóttir./HÚSIÐ Túnsberg var áður skráð við Þormóðsstaðaveg, en Þormóðsstaðir voru býli sem byggt var úr landi Skildinganess og var í námunda við Lambhól og Garðana. MYNDATEXTI: Húsin þrjú sem skráð voru við Þormóðsstaðaveg eru vel byggð og reisuleg timburhús sem njóta sín vel þar sem þau standa efst í stóru túni. Árið 1994 var ákveðið að skrá þau við Starhaga. Túnsberg er húsið yst til hægri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar