Blaðburðarverðlaun Morgunblaðsins

Blaðburðarverðlaun Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Blaðburðarkapphlaupið á fullu spani Sofnar aldrei í skólanum ÞAÐ er ekkert smá spretthart blaðburðarfólk Morgunblaðsins. /Sá sem dreginn var úr núna seinast heitir Óskar Einarsson og er 17 ára nemi í Menntaskólanum við Sund. Hann fékk að launum farsíma frá Nokia. Auk þess fengu 20 aðrir blaðberar aukavinninga, bíómiða fyrir tvo á myndina Skrímsli hf. Óskar hefur borið út blaðið í Hlíðartúni í Mosfellsbæ í þrjú eða fjögur ár og hefur því farið á fætur klukkan sex alla morgna nema sunnudags- og mánudagsmorgna. MYNDATEXTI: Óskar tekur við farsímanum úr hendi Ólafar Engilbertsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar