Nýtt sorphirðukerfi á árinu

Þorkell Þorkelsson

Nýtt sorphirðukerfi á árinu

Kaupa Í körfu

Nýtt sorphirðukerfi verður innleitt í borginni á þessu ári Íbúar láti vita vilji þeir sorptæmingu NÝTT sorphirðukerfi, svokallað rúmmálskerfi, verður innleitt í Reykjavík á þessu ári. Í því felst að allar ruslatunnur í borginni verða útbúnar með tölvukubbi og strikamerki auk merkingarspjalds sem íbúar nota til að segja til um hvenær þeir vilja láta losa ruslið hjá sér. MYNDATEXTI. Sigríður Ólafsdóttir, Einar Bjarnason og Ellý Guðmundsdóttir segja mikla hugarfarsbyltingu hafa orðið í umhverfis- og sorpmálum undanfarin tíu til fimmtán ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar