Matthías Andrésson myndskurðarmaður

Þorkell Þorkelsson

Matthías Andrésson myndskurðarmaður

Kaupa Í körfu

Handverkið heiðrað Höfðaletrið er mitt líf og yndi ÉG átti nú ekki von á þessum heiðri mér til handa. En ég er afar þakklátur fyrir þá viðurkenningu sem handverkinu sjálfu er sýnt með því að sæma mig þessari orðu, og þetta á vonandi eftir að verða lyftistöng fyrir myndskurð í framtíðinni," sagði Matthías Andrésson, sem nú um áramótin var sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf sín í þágu íslensks handverks, en hann hefur frá unga aldri fengist við útskurð í tré, bein og horn. MYNDATEXTI: Matthías Andrésson að leggja síðustu hönd á lampann sem hann hóf að skera út í sólinni á Kanaríeyjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar