Staðardagskrá 21 Akureyri

Kristján Kristjánsson

Staðardagskrá 21 Akureyri

Kaupa Í körfu

ATH. Siv var ekki á myndinni þegar hún var birt Viðurkenningar veittar á ráðstefnu Staðardagskrár 21 Fagmennska í fyrirrúmi AKUREYRARBÆR hlaut Staðardagskrárverðlaunin 2002 en Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhenti þau við upphaf Staðardagskrár ráðstefnu sem hófst í Ketilhúsinu á Akureyri í gær. MYNDATEXTI. Guðmundur Sigvaldason verkefnisstjóri og Sigurður J. Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar, með Staðardagskrárverðlaunin 2002. ( Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhenti fulltrúum Akureyrarbæjar, Guðmundi Sigvaldasyni verkefnisstjóra og Sigurði J. Sigurðssyni forseta bæjarstjórnar, Staðardagskrárverðlaunin fyrir árið 2001. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar