Myrkir músíkdagar í Listasafni Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Myrkir músíkdagar í Listasafni Íslands

Kaupa Í körfu

Martial Nardeau, Guðrún Birgisdóttir og Snorri Sigfús Birgisson ásamt tónskáldunum Eiríki Árna Sigtryggssyni og Finni Torfa Stefánssyni. frétt: FIMM verk fyrir flautu verða frumflutt á tónleikum Myrkra músíkdaga í Listasafni Íslands á morgun, mánudag, kl. 20. Eftir Eirík Árna Sigtryggsson verða flutt tvö verk, Ice & fire fyrir tvær flautur og Aldarsól fyrir tvær flautur og píanó, Dropaspil fyrir flautudúó eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Þættir '01 fyrir flautu og píanó eftir Finn Torfa Stefánsson og Afagull fyrir flautudúó eftir Mist Þorkelsdóttur. Flytjendur eru flautuleikararnir Martial Nardeau og Guðrún S. Birgisdóttir. Þeim til fulltingis er Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari. "Afagull er samið fyrir Guðrúnu og Martial sl. vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar