Kennarahúsið við Laufásveg

Sverrir Vilhelmsson

Kennarahúsið við Laufásveg

Kaupa Í körfu

Í þessu fallega og vel uppgerða húsi hefur Kennarasamband Íslands komið sér fyrir með skrifstofur sínar. Myndatexti: Húsið var byggt 1908. Einar Erlendsson, húsameistari ríkisins, teiknaði húsið og yfirsmiður var Steingrímur Guðmundsson. Húsið er nú í eigu Kennarasambands Íslands, sem hefur þar skrifstofur sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar