Útilíf - Æðstu yfirmenn í Smáralind

Útilíf - Æðstu yfirmenn í Smáralind

Kaupa Í körfu

Konur í öllum stjórnunarstöðum hjá Útilífi Karlar og konur fá vissulega jöfn tækifæri í viðskiptalífinu að mati Gerðar Ríkharðsdóttur, framkvæmdastjóra Útilífs Í EINNI elstu íþrótta- og útivistarvöruverslun landsins eru fimm æðstu yfirmenn fyrirtækisins konur. Þetta eru framkvæmdastjóri Útilífs, fjármálastjóri, innkaupastjóri og tveir verslunarstjórar. Hjá Útilífi starfa 46 manns, 28 konur og 18 karlar. MYNDATEXTI: Æðstu yfirmenn Útilífs í Smáralind: Hjördís Ósk Óskarsdóttir, Lilja Hallbjörnsdóttir, Kristín Aðalsteinsdóttir, Hjördís Ólöf Jóhannesdóttir og Gerður Ríkharðsdóttir. Konur sem yfirmenn í Útilíf frá vinstri Hjördís Óskarsdóttir Innkaupastjóri. Lilja Hallbjörsdóttir Verslunarstjóri í Glæsibæ. Kristín Aðalsteinsdóttir Verslunarstjóri í Smáralind. Hjördís Ólöf Jóhannesdóttir Fjármálastjóri. Gerður Ríkharðsdóttir Framkvæmdastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar