Tölvunám í Garðaborg

Sverrir Vilhelmsson

Tölvunám í Garðaborg

Kaupa Í körfu

Stefnumótun í tölvuvæðingu leikskóla framundan INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir gríðarlegt átak falið í því að tölvuvæða leikskóla borgarinnar sem ekki verði gert nema á tilteknu árabili. Hún segir stefnumótunarvinnu vegna tölvuvæðingar leikskólanna vera að hefjast hjá borginni. MYNDATEXTI. Leikskólinn Garðaborg er einn fárra leikskóla í borginni þar sem börn hafa notið tölvunáms. Hér eru það þau Hjördís Lára, fjögurra ára, Katrín Inga, fimm ára, og Baldur Þór, fjögurra ára, sem einbeita sér að verkefnum í tölvunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar