Fimleikar

Jim Smart

Fimleikar

Kaupa Í körfu

Hjalti Geir Erlingsson Ármanni frétt: LÍF og fjör var í Laugardalshöllinni um helgina þegar fimleikafólk hélt bikarmót og Íslandsmót í þrepum. Rúmlega 170 keppendur frá tíu ára aldri úr átta félögum spreyttu sig á hinum ýmsu áhöldum, studdir af fjölmörgum áhorfendum og margir foreldrar tóku andköf þegar "þeirra" keppandi lék listir sínar. Gerplustrákar með Rúnar Alexandersson í broddi fylkingar urðu bikarmeistarar í frjálsum æfingum en stúlkur úr Ármanni sigruðu í kvennaflokki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar