Handverksmiðstöðin Punkturinn

Kristján Kristjánsson.

Handverksmiðstöðin Punkturinn

Kaupa Í körfu

Námskeið í fleygskurði á Punktinum Fagurlega skreytt smjör "SMJÖRDAGUR" svonefndur var á Handverksmiðstöðinni Punktinum nýlega en þar gafst gestum kostur á að gæða sér á nýbökuðu brauði með mynstruðu smjöri. MYNDATEXTI. Svana Þorgeirsdóttir t.v. smíðar klukku á Punktinum, Halldór Sigurgeirsson var að skera út brauðmót og Lára Ólafsdóttir var undirbúa sig fyrir að skera stafi í skilti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar