Sjávarútvegsráðherra með blaðamannafund

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Sjávarútvegsráðherra með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

Sjávarútvegsráðherra kynnti í gær frumvarp um 9,5% magn- og afkomutengt veiðigjald Hefði orðið 2,1 milljarður á þessu ári Veiðigjald verður í fyrsta sinn lagt á aflaheimildir nái nýtt frumvarp sjávarútvegsráðherra fram að ganga. MYNDATEXTI: Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra kynnir frumvarp til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða á fundi með fréttamönnum í gær. Honum á vinstri hönd eru þau Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, og Arndís Steinþórsdóttir, skrifstofustjóri í ráðuneytinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar