Grímsey

Ragnar Axelsson

Grímsey

Kaupa Í körfu

Á nyrstu byggðu eyju við Ísland nær íbúafjöldinn ekki einu hundraði. Að íslenskum sið er krafturinn í mannlífinu þó líkt og þar búi margfalt fleiri. Þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari heimsótti Grímsey ríkti Vetur konungur þar einráður. Myndatexti: Íbúar Grímseyjar eru rúmlega níutíu talsins. Byggðin er öll að sunnan- og vestanverðu á eyjunni og mest í kringum höfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar