Grímsey

Ragnar Axelsson

Grímsey

Kaupa Í körfu

Á nyrstu byggðu eyju við Ísland nær íbúafjöldinn ekki einu hundraði. Að íslenskum sið er krafturinn í mannlífinu þó líkt og þar búi margfalt fleiri. Þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari heimsótti Grímsey ríkti Vetur konungur þar einráður. Myndatexti: Valgerður Þorsteinsdóttir var gestanemandi í grunnskólanum eina viku í febrúar. Hún sækir annars skóla á Seltjarnarnesi, þar sem hún býr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar