Helgi Geirharðsson við nýbyggingu Marels

Helgi Geirharðsson við nýbyggingu Marels

Kaupa Í körfu

Marel hyggst flytja í nýbyggingu í Garðabæ í júní Hannað til að koma í veg fyrir rafmengun NÝ bygging Marels, sem nú er að rísa við Austurhraun í Garðabæ, er sérstaklega hönnuð og uppbyggð með það fyrir augum að svokölluð rafmengun valdi ekki vanlíðan starfsfólks eða truflun í rafmagnskerfi. MYNDATEXTI: Helgi Geirharðsson fyrir utan nýbyggingu Marels í Garðabæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar