Enska ungstirnið Luke McShane
Kaupa Í körfu
Teflt af kappi við stórmeistara SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn bauð börnum og unglingum að spreyta sig gegn sterkum stórmeisturum í fjöltefli í Kringlunni á sunnudaginn. Það voru erlendu stórmeistararnir Loek van Wely frá Hollandi, Bosníumaðurinn Ivan Sokolv og enska ungstirnið Luke McShane sem tefldu við ungmennin og miðluðu þeim af reynslu sinni. Á myndinni sést Luke McShane velta fyrir sér stöðunni í einni af skákunum í fjölteflinu. Stórmeistararnir mættu síðan til leiks á Hraðskákmóti Íslands 2002 sem haldið var á Kjarvalsstöðum á sunnudag. ENGINN MYNDATEXTI. ______________________________________________ Geysisterkt fjöltefli í Kringlunni. Börn og unglingar fá tækifæri til að spreyta sig gegn sterkum stórmeisturum. Skákfélagið Hrókurinn býður börnum og unglingum til sannkallaðrar skákveislu í Kringlunni sunnudaginn 3. mars klukkan 13. Þar munu þrír geysisterkir stórmeistarar miðla af reynslu sinni og tefla fjöltefli við skákáhugamenn undir átján ára aldri. Stórmeistararnir þrír eru Hollendingurinn Loek van Wely, Bosníumaðurinn Ivan Sokolov og enska ungstirnið Luke McShane.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir