Aðalfundur Flugleiða - Hörður Sigurgestsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aðalfundur Flugleiða - Hörður Sigurgestsson

Kaupa Í körfu

Hörður Sigurgestsson stjórnarformaður Flugleiða segir að veltufé félagsins þyrfti að tvöfaldast Flugfélag Íslands með 175 milljónir í tap TAP Flugfélags Íslands nam 175 milljónum króna á síðasta ári en tap af reglulegri starfsemi félagsins nam 393 milljónum króna og fjármagnsgjöldin voru 69 milljónir króna. Hins vegar nam hagnaður af sölu eigna 287 milljónum króna. MYNDATEXTI: Hörður Sigurgestsson, stjórnarformaður Flugleiða: Unnið er að því að móta aðgerðir Flugleiða í að bæta stöðu félagsins og er gert ráð fyrir að þær liggi fyrir í sumarbyrjun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar