Listasafn Íslands - Pharmaco styrktaraðili 2002 og 2003

Listasafn Íslands - Pharmaco styrktaraðili 2002 og 2003

Kaupa Í körfu

Pharmaco og Listasafn Íslands gera samstarfssamning "Mikilvægur þáttur í að styrkja starf safnsins" PHARMACO hf. og Listasafn Íslands hafa gert með sér samstarfssamning fyrir árin 2002 og 2003, en samningurinn var undirritaður af forsvarsmönnum beggja aðila í gær. MYNDATEXTI: Knútur Bruun, formaður safnráðs Listasafns Íslands, Sindri Sindrason, forstjóri Pharmaco, Ólafur Kvaran, forstöðumaður listasafnsins, og Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður Pharmaco, fagna undirskrift samstarfssamnings Pharmaco og Listasafns Íslands. Framlagið nemur tólf milljónum króna á tveimur árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar