Alþingi 2002 - Eignaraðild

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi 2002 - Eignaraðild

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson og Össur Skarphéðinsson í umræðum um eignarhald á bönkunum Styðja dreifða eignaraðild DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra ítrekaði þá skoðun sína í upphafi þingfundar á Alþingi í gær að hann vildi tryggja að áhrif í bankakerfinu söfnuðust ekki á of fáar hendur. MYNDATEXTI: Fram kom í umræðum á Alþingi í gær að skiptar skoðanir eru á því hvort takmarka beri eignaraðild að bönkum. Talið frá vinstri: Guðmundur Árni Stefánsson, Jóhanna Sigurðardóttir Árni Steinn Jóhannsson, Kristján Möller (vantar nafn á þann sem er bakvið)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar