Loðna á Akranesi - Víkingur AK

Loðna á Akranesi - Víkingur AK

Kaupa Í körfu

Víkingur AK með fullfermi tvisvar í vikunni MIKIL og góð loðnuveiði hefur verið að undanförnu og flotinn langt kominn með kvótann á vertíðinni, en Víkingur AK landaði fullfermi á Akranesi á mánudag og kom aftur inn með um 1.400 tonn í fyrrinótt. Viðar Karlsson, skipstjóri á Víkingi, segist hafa hitt á stóru loðnuna sem hafi fyrst komið fram í janúarveiðinni en svo farið til Færeyja og ekki sést hér fyrr en nú. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar