Upplestrarkeppni - Lokahátíðir

Jim Smart

Upplestrarkeppni - Lokahátíðir

Kaupa Í körfu

Lesið upp á lokahátíð Árbær/Breiðholt LOKAHÁTÍÐIR Stóru upplestrarkeppninnar hófust í gær en þá fóru fram hátíðir í Vesturbæ annars vegar og í Árbæ og Breiðholti hins vegar. Lokahátíðir í Austurbæ og Grafarvogi verða haldnar á mánudag. Lokahátíð Árbæjar og Breiðholts fór fram í Fella- og Hólakirkju og eins og sjá má af myndinni lagði unga fólkið sig fram við upplesturinn enda segir í fréttatilkynningu frá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur að margir telji þetta mestu menningarsamkomur sem haldnar eru í hverfunumMYNDATEXTI: Góðar bókmenntir voru í hávegi hafðar á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Fella- og Hólakirkju í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar