Sinfóníuhljómsveit áhugamanna á æfingu

Sverrir Vilhelmsson

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna á æfingu

Kaupa Í körfu

Barokk og klassík í Neskirkju Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna í dag, laugardag, kl. 17, leikur Örn Magnússon einleik í píanókonsert í G-dúr, K 453 eftir Mozart. Auk þess verður leikinn Concerto grosso ópus 6 nr. 10 eftir Händel og sinfónía nr. 83 eftir Haydn. MYNDATEXTI. Örn Magnússon á æfingu með Sinfóníuhljómsveit áhugamanna í Neskirkju. ( Æfing Neskirkju. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna ásamt Erni Magnússyni píanóleikara )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar