Samtök iðnaðarins - Iðnþing

Sverrir Vilhelmsson

Samtök iðnaðarins - Iðnþing

Kaupa Í körfu

formaður Samtaka iðnaðarins Ísland gangi í ESB og evra komi í stað krónu Samtök iðnaðarins telja að Ísland eigi að sækja um aðild að ESB og leggja niður kostnaðarsama krónuna fyrir evrur. MYNDATEXTI. Vilmundur benti á að smáríkjum hefði vegnað vel innan ESB. "Þessar þjóðir hafa ekki verið sviptar frelsi sínu né fullveldi, hvað þá að helstu hagsmunir þeirra hafi verið fótum troðnir. Það er ekkert sem bendir til annars en hið sama muni gilda um okkur." ( Iðnþing Samtaka Iðnaðarins )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar