Samningur Ríkiskaupa og Anza

RAX/ Ragnar Axelsson

Samningur Ríkiskaupa og Anza

Kaupa Í körfu

Samningur um rafrænt markaðstorg RÍKISKAUP hafa undirritað samning við tölvurekstrarfyrirtækið Anza um uppbyggingu og þróun rafræns markaðstorgs. Síðar á þessu ári verða nokkur fyrirtæki tengd kerfinu til prófunar. Geir H. Haarde fjármálaráðherra, Júlíus S. Ólafsson, forstjóri Ríkiskaupa, og Guðni B. Guðnason, framkvæmdastjóri Anza, undirrituðu samning þessa efnis á dögunum. MYNDATEXTI: Guðni B. Guðnason, framkvæmdastjóri Anza, Geir H. Haarde fjármálaráðherra og Júlíus S. Ólafsson forstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar