ÚA-fundur - Kaup á frystitogaranum Sevryba-2

Kristján Kristjánsson.

ÚA-fundur - Kaup á frystitogaranum Sevryba-2

Kaupa Í körfu

Kaup Eimskips á ráðandi hlut í ÚA kynnt hluthöfum á Akureyri ÚA hefur keypt eitt stærsta bolfiskveiðiskip landsins ÚTGERÐARFÉLAG Akureyringa hefur gengið frá samkomulagi við SISL-Sevryba Tow Limited um kaup á frystitogaranum Sevryba-2 en hann var smíðaður í Danmörku árið 1998. MYNDATEXTI: Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri ÚA, Friðrik Jóhannsson, stjórnarformaður félagsins, Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Eimskips, og Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, ræða málin. Guðbrandur Sigurðsson framkvæmdastjóri ÚA, Friðrik Jóhanssson stjórnarformaður félagsins, Ingimundur Sigurpálsson forstjóri Eimskips og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri ræða málin fyrir kynningarfund í ÚA í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar