Fundur um hvalveiðar

Fundur um hvalveiðar

Kaupa Í körfu

"Hvalir og selir að éta sjómenn út á gaddinn" Hvalveiðar á stefnuskránni en sjávarútvegsráðherra segist ekki geta sagt hvenær þær hefjist "ÞEGAR ég hóf sjómennsku 1968 var það svo mikill viðburður að sjá hval, að maður var jafnvel ræstur til að skoða hann. MYNDATEXTI: Fundur um hvalveiðar á vegum Sjávarnytja og hagsmunasamtaka í sjávarútvegi í gær var fjölsóttur. Flestir þeirra sem tóku til máls voru fylgjandi því að hvalveiðar yrðu hafnar strax og sáu því fátt til fyrirstöðu. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals, er fyrir miðri mynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar