Hestar og loðnubátar á Breiðafirði

RAX/ Ragnar Axelsson

Hestar og loðnubátar á Breiðafirði

Kaupa Í körfu

Hafið, bláa hafið ÞAÐ ER gott að geta leitað skjóls þegar kaldir vetrarvindar blása. Þrátt fyrir að tíðin hafi verið góð að undanförnu og víða tekið að hlýna um landið hímdu þessi hross við skjólvegg og létu sig litlu varða loðnuskipin á Breiðafirðinum í gær. Ekki sýndu þau heldur fagurri fjallasýn eða fjölbreyttu fuglalífinu nokkurn áhuga. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar