Seðlabankinn - Ársfundur 2002

Þorkell Þorkelsson

Seðlabankinn - Ársfundur 2002

Kaupa Í körfu

Seðlabankastjóri tilkynnti um vaxtalækkun á ársfundi bankans í gær Hagstæð gengisþróun og lítil undirliggjandi verðbólga Bankastjórn Seðlabankans ákvað í gær að lækka vexti í endurhverfum viðskiptum við lánastofnanir, þ.e. stýrivexti bankans, um 0,5%. MYNDATEXTI: Birgir Ísleifur Gunnarsson, bankastjóri Seðlabankans, sagði á ársfundi bankans að svo virtist sem auknar líkur væru á því að verðbólguspá bankans fyrir árið í ár gengi eftir og meðal annars þess vegna hefði bankastjórnin ákveðið að lækka stýrivextina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar