Kristín Flygenring

Kristín Flygenring

Kaupa Í körfu

Kirstín Flygenring er fædd 19. maí 1955 í Hafnarfirði. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina árið 1975. Viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands árið 1980 og MA-próf í hagfræði frá Northwestern háskólanum í Chicago í Bandaríkjunum 1983. Nám í hagnýtri fjölmiðlun 1993-1994. Áður en hún fór til náms í Bandaríkjunum var Kirstín hagfræðingur Félags íslenskra iðnrekanda. Að námi loknu starfaði hún hjá OECD í París í eitt ár. Stjórnaði markaðs- og skoðanakönnunum Hagvangs 1984-86, starfaði í söludeild SH, einn af ritstjórum hagfræðiorðasafns og hagfræðingur hjá Fiskifélagi Íslands. Hefur starfað sem hagfræðingur hjá Þjóðhagsstofnun frá janúar 2002. Eiginmaður Kirstínar er Sigurður R. Helgason, forstjóri Björgunar hf. Börn þeirra eru Marteinn Helgi og Þóra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar