D- listinn, borgarstjórnarkosningar

D- listinn, borgarstjórnarkosningar

Kaupa Í körfu

Sjálfstæðismenn kynna stefnuskrá sína Boða verulega skattalækkun borgarstjórnarkosningar. Er í henni m.a. lögð áhersla á "menntun og framtíð barnanna í borginni, trausta fjármálastjórn, verulega lækkun skatta sérstaklega fyrir eldri borgara og endurreisn miðborgarinnar," eins og Björn Bjarnason, borgarstjóraefni sjálfstæðismanna, orðaði það í samtali við Morgunblaðið í gær. "Stefnuskráin okkar er ítarleg og vonandi eiga allir borgarbúar eftir að kynna sér hana í heild og átta sig á því hvað við höfum fram að færa." MYNDATEXTI. Björn Bjarnason, borgarstjóraefni sjálfstæðismanna, kynnir stefnuskrá D-listans ásamt frambjóðendum flokksins í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar