Epoxy - Gólf

Júlíus

Epoxy - Gólf

Kaupa Í körfu

Gólfið lýsir staðinn upp Epoxy er plastefni gert úr tveimur efnisþáttum og hefur verið notað í mörg ár sem blöndunarefni við kvarz. Nú er G.F.M. verk farið að nota epoxy á nokkuð nýstárlegan máta, það er að hella því fljótandi á gólf og síðan er það flatt út með spaða. MYNDATEXTI: Fyrst er gólfið slípað, síðan handmálað og þar næst er glæru epoxy hellt yfir. Myndin sýnir veitingastaðinn energia í Smáralind. Sömu litir eru líka á veggjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar