Vorfuglar - Tjaldur og sendlingur

RAX/ Ragnar Axelsson

Vorfuglar - Tjaldur og sendlingur

Kaupa Í körfu

Farfuglar flykkjast til landsins FARFUGLAR flykkjast nú til landsins og sást til tjalds við Reykjavíkurtjörn í gær og fleiri fugla sömu tegundar í fjöruborði á höfuðborgarsvæðinu. Örfáar þúsundir tjalda eru þó staðfuglar á Suðvestur- og Vesturlandi en farfuglarnir koma til landsins í lok mars og dreifa sér víða um land. Sendlingurinn sem leitar sér að æti innan um tjaldana gæti verið af farfuglastofni sem kemur að vori og hausti hingað til lands á leið sinni frá Bretlandseyjum til Norður-Kanada. Sendlingur er einnig staðfugl hérlendis. enginn myndatexti ( Tjaldur og Sendlingur í fjöruborði við Reykjavík )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar