Reyðarfjörður álversfundur

Þorkell Þorkelsson

Reyðarfjörður álversfundur

Kaupa Í körfu

Austfirðingar á fundi um nýja stöðu í álversframkvæmdum og virkjunarmálum Áfram verði unnið að uppbyggingu á svæðinu "Hversu lengi þurfum við að bíða?" var spurningin sem brann á vörum Austfirðinga á fundi um framtíð virkjunar- og stóriðjumála á Austurlandi sem fram fór í íþróttahúsinu á Reyðarfirði á þriðjudagskvöld og nærri 400 manns sóttu. MYNDATEXTI. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra sagði erfitt að meta hversu langur tími mundi líða þar til hægt yrði að hefja samningaviðræður við nýja fjárfesta. Allt kapp yrði þó lagt á að flýta þeirri vinnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar