Saga Breiðholtsins - Blaðaúrklippur og fleira

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Saga Breiðholtsins - Blaðaúrklippur og fleira

Kaupa Í körfu

Saga hverfis MYNDLIST - Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu BYGGT YFIR HUGSJÓNIR, BREIÐHOLTIÐ FRÁ HUGMYND AÐ VERULEIKA SAGA Breiðholtsins allt frá yfirlýsingu ríkisstjórnar um úrbætur í húsnæðismálum um miðjan sjöunda áratuginn að sögu um fæðingu á bílaplani í janúar á þessu ári, er reifuð á sýningunni Byggt yfir hugsjónir, Breiðholtið frá hugmynd að veruleika, sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Blaðaúrklippur, heimildamynd, hverfaskipulag, loftmyndir, teikningar og módel íbúðarhúsa eiga öll sinn þátt sýningunni sem komið hefur verið fyrir á efri hæð safnsins. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar