Alþingi 2002

Jim Smart

Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

Alþingi samþykkir ný lög um kosningarétt til sveitarstjórna Erlendir ríkisborgarar sem hér hafa búið í fimm ár fá að kjósa Tillögur um rafrænar kosningar felldar ALLIR erlendir ríkisborgarar, utan Norðurlandabúa, fá skv. lögum sem Alþingi samþykkti í gær kosningarétt til sveitarstjórnarkosninga hafi þeir átt lögheimili hér á landi í samfellt fimm ár. Norðurlandabúar hafa haft þennan rétt skv. lögum hafi þeir átt lögheimili hér í þrjú ár samfellt MYNDATEXTI. Þrjár þingkonur Samfylkingarinnar bera saman bækur sínar á Alþingi, Svanfríður Jónasdóttir, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og Guðrún Ögmundsdóttir. Tvær þær síðasttöldu lögðu fram breytingartillögu við frumvarp félagsmálaráðherra til laga um sveitarstjórnarkosningar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar