12 ára krakkar í Fossvogskirkju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

12 ára krakkar í Fossvogskirkju

Kaupa Í körfu

Heimsóknir tólf ára barna í Fossvogskirkjugarð Fræðast um líf, dauða, missi og sorg SANNKÖLLUÐ grafarþögn ríkir meðal unglingahópsins sem fylgist af athygli með kvikmynd sem fjallar um hvernig hinstu hvílu manneskjunnar er háttað. Aftan við sýningartjaldið er opin kista með líkklæðum og lítið duftker sem stendur á stalli. MYNDATEXTI. Krakkarnir voru ófeimnir við að spyrja og skoða kistuna sem stillt hafði verið upp í kirkjunni enda margt forvitnilegt við hinstu hvílu mannsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar