Kvikmyndanámskeið

Kristján Kristjánsson

Kvikmyndanámskeið

Kaupa Í körfu

UM 50 börn í 6. og 7. bekk í tveimur grunnskólum á Akureyri, Lundar- og Síðuskóla hafa síðustu vikur sótt námskeið í kvikmyndagerð en að því stendur Íþrótta- og tómstundaráð. Örn Ingi Gíslason kvikmyndagerðarmaður hefur umsjón með námskeiðinu, en markmið þess er alhliða þjálfun þátttakenda. Myndatexti: Mikael Magnússon og María Steingrímsdóttir, nemendur í 6. bekk Lundarskóla, skoða myndbrot sem þau tóku þátt í að gera á kvikmyndanámskeiði hjá Erni Inga Gíslasyni kvikmyndagerðarmanni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar