Alþingi 2002

Þorkell Þorkelsson

Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

Fyrsta umræða um frumvarp um að Þjóðhagsstofnun verði lögð niður Stjórnarandstæðingar andvígir frumvarpinu STJÓRNARANDSTÆÐINGAR á Alþingi leggjast gegn frumvarpi ríkisstjórnarinnar um að Þjóðhagsstofnun skuli lögð niður en Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, utanríkisráðherra og starfandi forsætisráðherra í fjarveru Davíðs Oddssonar, mælti fyrir frumvarpinu í fyrstu umræðu um málið á þinginu í gær. MYNDATEXTI. Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, í ræðustól

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar