Stærðfræðikeppni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stærðfræðikeppni

Kaupa Í körfu

Fjallganga, Quidditch og 100 metrarnir FJÓRIR snjallir krakkar úr 9. bekk F í Digranesskóla lögðu upp í langferð í gær en ætlunin er að taka þátt í norskri stærðfræðikeppni sem haldin verður í Arendal í Noregi. 9-F sigraði í forkeppni sem haldin var á Íslandi og unnu allir nemendur bekkjarins að þeim verkefnum sem send voru utan til keppninnar með stærðfræðingunum fjórum. MYNDATEXTI. Keppnisliðið ásamt kennara og fararstjóra í bekkjarhófi á Friday's sl. þriðjudag. F.v. Þórður Guðmundsson stærðfræðikennari, Stefán Arnarson, Snæfríður Halldórsdóttir, Magnús Sveinn Ingimundarson, Áróra Helgadóttir og Anna Kristjánsdóttir fararstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar