Mango Smáralind - Hildur í sumartískunni

Þorkell Þorkelsson

Mango Smáralind - Hildur í sumartískunni

Kaupa Í körfu

Fjölmenning í fatatísku ARFUR ýmissa þjóðarbrota og hópa einkennir fatatísku sumarsins, allt frá sígaunum til senjóríta, kúrekum til sjóræningja. Pífupils, blúndur, kögur og reimar setja svip á flíkur og fylgihluti, gallafatnaður er grunnurinn að götutískunni og í hárinu er skraut af ýmsum toga, auk klúta og hatta. ENGINN MYNDATEXTI. texti með mynd í Daglegu lífi: Ein skotheldasta samsetning sumarsins, hversdags eða spari. Gallabuxur við topp, korselett, hlýrabol ásamt mjóslegnum skóm. Mango. Ýmis tilbrigði er að finna í tímaritinu In Style.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar