Ástand ökumanna kannað

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ástand ökumanna kannað

Kaupa Í körfu

Lögreglan í Reykjavík stöðvaði um 100 bíla á Sæbrautinni við skipulegt eftirlit aðfaranótt föstudags og kannaði ástand ökutækja og ekki síst ökumanna með tilliti til ökuleyfis, ölvunar og beltanotkunar. Þorvaldur Sigmarsson útivaðstjóri hjá lögreglunni í Reykjavík er hér að kanna ástand ökumanns á Sæbrautinni í fyrrinótt. Allt var í góðu lagi hjá þessum ungu stúlkum og fór vel á með þeim og lögreglunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar